MJÖLNIR HUNDARÆKT

 

 

german shepherd Gunnarsholts Pollyanna 7

Þetta er hún Mjölnis Amíra, gullfalleg tík úr fyrsta goti Pollyönnu

Erum með Schafer og Belgian Malinois

Kíktu á 123.is/mjolnir

Gunnarsholts Pollyanna er Þýskur fjárhundur,  hún er fædd 25 Júli 2005 og er minnst systkina sinna. Hún lenti í 1 sæti í hvolpaflokki á hundasýningu HRFÍ  mars 2006.

Schafer / German Shepherd / þýskir fjárhundar eru ótrúlega vinsælir heimilishundar og frábærir leitar/björgunar og blindrahundar. Þeir eru húsbóndahollir, tryggir, greindir, hugrakkir og hafa góða aðlögunarhæfni. og gott er að þjálfa þá

Gunnarsholts Pollyanna er undan Baroness og Joop.

ISCH INTUCH  Gunnarsholts Baroness, hún var undan innfluttum meisturum þýsk lína. Baroness var Íslenskur meistari og Alþjóðlegur meistari (8cacib). Stigahæsti hundur HRFÍ árið 2002.  HD frí og með skapgerðarmat án athugasemda.

Gunnarsholts Joop er undan innfluttum hundum, þýsk lína. Með heiðursverðlaun meistaraefni, 4 besti hvolpur sýningar, besti hvolpur tegundar. Hann er búinn með vinnupróf spor1 og spor 2. Án athugasemda í skapgerðarmati og HD fri og ED fri

german shepherd Gunnarsholts Pollyanna 1