ÖKUTÆKIN

Þórður Bogason ökukennari kennir á BMW X3

Bíllinn er BMW X3 2007 módel.

BMW er þægilegur og góður bíll til að læra á, útsýni gott og fínn í öllum veðrum.

BMW bílarnir eru löngu heimsþekktir fyrir kraft og góða aksturseiginleika.  Ekki er verra að aka svona gæðabíl þegar maður tekur fyrstu metrana í umferðinni.

Mótorhjólin eru, Suzuki og Hondur, 125 cc til 500 cc, fyrstu tímarnir eru oftast á minni hjólin, en þeir sem eru orðnir 21 árs taka próf á stóru hjólin.